Apr. 12, 2017

Linda Hartmanns syngur í Græna herberginu 21. apríl :)

Þann 21. apríl næstkomandi mun ég syngja í Græna herberginu á Lækjargötu en þetta eru afmælistónleikar CVT (Complete Vocal Technique). Það verða margir frábærir söngvarar sem koma fram - ekki missa af þessu!